föstudagur, apríl 27, 2007

Bgrrinhilda

Ó þvílíka gleðitilfinningin sem fór um æðar mínar þegar ég fann þetta myndband. Það er ekki verra að hægt er að finna fullt af fleiri Fóstbræðraklippum þarna. Kannski ekki svo gott sökum þess að ég þyrfti að vera að læra en hvað um það, léttir lundina allavega.

Mæli með...Hommadjöfull, 11/11, Dónakallarnir, Skór dauðans, Ertu að gera grín af mer helvítið þitt, Botsía o.fl.

Þvílíka snilldin sem þetta er.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Lof it! Er einmitt nýbúin að "detta íða" að skoða þessi myndbönd fram og tilbaka. Bruuunhilda klikkar seint! Margrét

Thelma litla sagði...

Hringjarinn í Notre Dam er geðveikur skets!!

Nafnlaus sagði...

ohh jeijei....takk sæja

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir gleði:)

Nafnlaus sagði...

Særún! Nú læri ég ekki neitt...