Ég um mig frá mér til mín
fimmtudagur, ágúst 23, 2007
Hann á afmæli í dag....
Þetta rúsínurassgat á afmæli í dag.
Drengurinn er hvorki meira né minna en 14. ára.
Í tilefni dagsins ætla ég að fara í sveitina, knúsa hann og kjassa og gæða mér á dýrindis afmælisköku.
Á morgun verður svo hin fagra Akureyri sótt heim og allt það fallega sem hún hefur að geyma víhúúú.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli