fimmtudagur, febrúar 14, 2008

Phillarinn

Þetta hafði Dr. Phil að segja um mig og persónuleika minn:

,,Others see you as fresh, lively, charming, amusing, practical and always interesting; someone who's constantly in the center of attention, but sufficiently well-balanced not to let it go to their head. They also see you as kind, considerate, and understanding; someone who will always cheer them up and help them out".
Það er nú meira hvað hann er eitthvað sætur í sér....og enginn skal efast um orð hans.

3 ummæli:

Guðlaug Björk sagði...

Já sæsa mín þetta er rétt hjá doctornum um þig líflega stúlka. En þess má til gamans geta að hann hafði það nákvæmlega sama að segja um mig. Merkilegt enda erum við jú tvíbbar. Við erum alltaf interesting.

Steinunn sagði...

Hah hann sagði alveg það sama um mig...þríburar?

Thelma litla sagði...

Varð barað kommenta á feeeeegurð Paolos! Hann er sjóðandi, þessi elska:)