mánudagur, janúar 15, 2007

Dottin'íða


Nei ég er ekki full á mánudegi svo mikið er víst. Ég er hinsvegar dottin í þessa þætti.
Já Greys er alveg að gera sig þessa stundina.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Enda oendanlega spennuvekjandi thættir... ja... minnir mig a... gætiru sent bleyjur ? their eru ad byrja aftur herna 22. jan ! fjolublaar lokadar elskan... thad dugar ekki minna !

Nafnlaus sagði...

umm namm Greys er málið...hlakka til um helgina! Ást Kris..ps.það er félagi kommrad að vinna í 10-11 á görðunum. Það er nokkuð nett og hann talar íslensku. Ég lét hann hafa númerið þitt. Síðan var stuð hjá félaga kommrad í næstu íbúð í gær..held samt að gellan hafi feikað það og hann hafi hent henni út. Svo hló hann!!! Vúhúúú!!! Kveðja Pistjana

Nafnlaus sagði...

Já það er loksins komið að því, við þurfum víst ekki að bíða lengur en fram í næstu viku (eins og einhver er búin að benda á). Búin að bíða nógu lengi. Ég á reyndar eftir að athuga hvort þeir séu ekki örugglega sýndir kl. 20 því á Prison break er sýnt á annarri stöð kl 21. Það væri synd ef það skaraðist. Greinilegt að mánudagar verða sjónvarpskvöld og vertu svo væn að velja einhvern annan tíma ef þú ætlar að hringja í okkur við tækifæri.
Kveðja frá Danmörku.

Nafnlaus sagði...

elska elska elska elska elska elska þessa þætti. Dereck eða hvað þú heitir "I love you". Æji gott að létta þessu af sér.