
Höfundaréttur:Auður ÞórsdóttirJá það er ekki hægt að segja annað.
Til að útlista þetta betur þá á:
Hulda: ,,Mér finnst fyndið að fá blóðnasir" ársins
Ingibjörg: ,,Mig vantar karlmann" svipur ársins.
Ég: ,,Sexy-look" ársins (en ekki hvað!)
Kristjana: ,,Andsetin augu" ársins og ,,Nautnasvipur" ársins
Dellan: ,,Hlátur" ársins
og að lokum engin önnur en Auður sjálf
,,OMG" ársins.
Þessi verðlaun fyrir árið 2006 voru veitt af Auði og efast ég ekki um að verðlaunin verði ekki af lakara taginu. Bíð spennt eftir þeim:)
3 ummæli:
Svo fríðar...það er leit að öðru eins.
Til-hamingju-með-afmælið-Sæja:D
Innilega til hamingju með daginn Sæja mín... njóttu dagsins :o)
Katrín
Skrifa ummæli