miðvikudagur, mars 14, 2007

Hún á afmæli í dag

Þessi elska fyllti árin 23 í dag

Innilega til hamingju með daginn Dolly mín!

Í tilefni dagsins brá ég mér í allsvakalega klippingu enda tími komi til. Ég ætla ekki að láta þar við sitja heldur er ég á leið í bíó núna á eftir.

Já maður er betri við sig suma daga en aðra.

1 ummæli:

Hulda hefur talað... sagði...

Æji elskan takk takk takk þótt seint sé.
Þú ert rúsíinurassgatsrjómablíðuástarpungshunangsbollan mín...takk fyrir að vera til.

Knús og ást
Hulda