þriðjudagur, júní 05, 2007

Absolut Hunk

Var rétt í þessu að horfa á 12 þátt af Brothers and sisters og gott ef hjarta mitt tók ekki slatta af aukaslögum þegar þessi birtist á tölvuskjánum

Ó ó ó ég áttaði mig þá á því hve sárt ég hafði saknað þess að sjá hans fríða fés og að ég tali ekki um líkama reglulega. Kannski ég fari að rifja upp kynni okkar með því að horfa á þann fjölda þátta af SITC sem hann birtist í. Ó hve fegin ég er að eiga allar seríurnar og geta horft á þennan guðdómlega mann í tíma og ótíma.

Það er engum blöðum um það að fletta að hann er og verður ABSOLUT HUNK

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

SITC kvedja,
audur

Kristjana Páls sagði...

já almáttugur... en kemst hann í hálfkvisti við Alexandr Petrovskí? djók..

Nafnlaus sagði...

Hinn eini sanni!!!
Þvílíkt augnakonfekt sem maðurinn er
Væri ekki slæmt að vera vodkinn milli lappanna á honum...

Nafnlaus sagði...

Habahaba!

Hulda hefur talað... sagði...

...en stelpur hvar eru bringuhàrin?

Nafnlaus sagði...

Ég get svo svarið það að hann er guðdómlegur en hann er nú ekki jafn flottur og Mr. Big (Chris Noth):D

Nafnlaus sagði...

Já Særún mín eins og ég reikna með að þú hafir fattað þá var þetta ég þín elskulega systir:D

Alla

Nafnlaus sagði...

Ekkert bögg í garð Alexandrs!! En verð reyndar að viðurkenna að þessi er meira potential!