Elskulegur sími minn gaf upp öndina um helgina mér til mikillar mæðu. Þar með virðist ég hafa tapað ansi mörgum símanúmerum mér til enn mikillar mæðu. Svo ömurlega vill líka til að flestir minna vina og kunningja eru ekki skráðir með númer í símaskránni eða ja.is.
Viljiði því skilja eftir númerin hérna í kommenti eða senda mér sms svo ég hafi nú númerin og geti hringt í ykkur í tíma og ótíma.
Eitt jákvætt kom út úr þessu öllu saman. Ég fékk góða ástæðu til að kaupa mér nýjan síma vei vei. Hann er fallegur mjög og inniheldur marga góða fítusa sem ég hef mikla þörf á :)

5 ummæli:
Hvað er þetta með þig og þínar vinkonur og nýja síma? Maður fer ekki inn á blogg hjá ykkur án þess að vera beðin um að skilja eftir símanúmer. En síminn er fallegur engur að síður. Og endilega sláðu á þráðinn- þú kannt númerið;) Margrét
Haha gaf hann upp öndina já? Þessi nýji er óneitanlega glæsilegur og ég efast ekki um að allir aukakostir verði vel nýttir;)
Mitt númer er 6920899.
ég gef sjálf upp öndina við þessar hörmungar fréttir... glataði sjálf síma mínum fyrir ekki svo löngu á hommabar... svo er í augnablikinu með tvö númmer...
2697 7879 og...
2792 2784
:) ást og blautur koss,
auður ;)
Tad er greinilega bara eitthvad í loftinu - tetta er ótrúlegt!
hérna koma númerin;)
Hulda dk: +45 60881781
Hulda ísl: +354 6613930
Veistu...ég skammast mín fyrir það hvað ég fer sjaldan inn á blogg. Nú kem ég t.d. inn á þitt og sé að þú póstaðir tvær gullfallegar myndir af mér að tilefni afmælis míns :D Mikið gladdi það mig og mín 25 ár - takk!
Annars er númerið 8567124...svona just in case :)
Skrifa ummæli