Það er nú ekki annað hægt en að monta sig aðeins af nýja bekkjarmeðlimnum. Anna og Gilsi eignuðust litla dóttur 3. janúar og ég er svo heppin að vera búin að fara að sjá dömuna.
Þarna erum við einmitt saman.
Vegna stærðarmunar sést meira af mér en henni en efast ekki um að þegar fram í sækir á hún eftir að ná mér.
Af augnsvipnum að dæma virðist henni finnast ég eitthvað skrýtin....ég er það líka:)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli