Þessi elska, hún Ingibjörg Hanna Björnsdóttir á afmæli í dag. Stúlkan er nánar tiltekið 22 ára. Í tilefni af því á að gera sér glaðan dag á eftir. Við stelpurnar ætlum að hittast og súpa jafnvel á nokkrum drykkjum og halda svo í bæinn og dansa til að gleyma. Gleyma hverju? Jahh ég hreinlega man það ekki.
1 ummæli:
...já falleg er hún!
Skrifa ummæli