mánudagur, apríl 09, 2007

Svoo yndisleg kvöldstund



Var rétt að koma heim af unaðslegum tónleikum þar sem þessi hérna



tók gömul og ný lög í bland og ætli ég verði ekki með gæsahúð langt fram eftir morgundeginum. Hún er bara yndisleg.


Elskulegur Antony kom svo og tók eitt lag með Björk og er það alveg ástæða til að kaupa diskinn. Þau voru eldheit saman.


Hot Chip enduðu svo kvöldið og voru þeir frábærir.


Þegar þeir eru annars vegar þá er bara ekki hægt að hemja dillið.

Mega sega drive tónleikar og er svo sátt við sjálfa mig þessa stundina að hafa stokkið til og keypt miða. Sé sko ekki eftir því.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Shit, við erum svo töff að blogga báðar um tónleikana ;)
Var meira að segja að pæla að skella þessari Bjarkarmynd inn á bloggið mitt, en það varð á endanum önnur fyrir valinu - ég elska Björk svo mikið þessa stundina að ég valdi hálf lesbíska mynd, töfftöfftöff.
Takk fyrir yndislega kvöldstund!

Nafnlaus sagði...

hæ beib....

ekki laust vid ad madur ofundi thig eilitid ! ;)

koddu bradum aftur a skissu... thad var svo helviti gaman !

ast og kossar,
audur

Sæja sagði...

Þú mátt alveg öfunda mig smá.
Ég veit alveg afhverju þú vilt fá mig á skissu. Ég var svo hrikalega léleg og þar með áttu meiri möguleika á að vinna sauðurinn þinn.

Hulda hefur talað... sagði...

Ég er svo ógó öfundsjúk að þú trúir því ekki...

Nafnlaus sagði...

;) nei elskan... audvitad vil jeg bara njota thess ad eyda romantiskri leikjanet stund med ther... hefur ekkert ad gera med storkostlega rad-sigra mina ;)

lovja honnipæ... omg og peacemerki a lofti,

;D
Audur