Vil nota tækifærið og óska vinum og vandamönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Ég þakka fyrir allar ánægjulegu stundirnar sem þið hafið gefið mér á síðasta/u ár.

Hafið það sem allra best yfir hátíðarnar og njótið tímans í rólegheitunum, það ætla ég svo sannarlega að gera.
Jólakveðja frá Sæsunni á Hvanneyri....þar sem snjóar og snjóar og er heitavatnslaust. Eins gott ég komist í jólabaðið.
1 ummæli:
KOSSAR OG KNÚS Í TILEFNI JÓLANNA
Skrifa ummæli