sunnudagur, apríl 27, 2008

Ráðstefna útskriftarnema í Þroskaþjálfun

Þá fer að koma að því.
Kynningar útskriftarnema í þroskaþjálfun á lokaverkefnum sínum eru á morgun og hinn. Dagskráin er mjög fjölbreytt og spennandi.
Ég flyt minn fyrirlestur kl:13:00 á morgun, mánudag.
Heitir hann: Tákn með tali í leikskólum, hagnýtt en vannýtt?

Endilega sem flestir að mæta ;)

Dagskráin er hér

3 ummæli:

SIM sagði...

Gangi þér vel með fyrirlesturinn hunangið mitt.

Nafnlaus sagði...

Gangi þér vel á eftir elsku systir;)
kv. Alla

Guðlaug Björk sagði...

Ó þú fagra Særún, mikill unaður var að hlusta á þig flytja verkefnið flotta. Til hamingju með þetta bara.